
Heyrði fyrst um þessar vörur frá vinkonu minni sem vinnur á snyrtistofu hér í bæ. Gleymdi þeim svo bara en þetta eru vörur sem eru víst seldar bara á snyrtistofum.
Hef ekkert kynnt mér þær en finnst þetta forvitnilegt merki, sérstaklega fyrir þær sakir hvað þetta eru ódýrar vörur og líta ekkert sérstaklega út fyrir vera drasl.
Endilega kommentið ef þið þekkið þetta eitthvað, er að spá í að kíkja betur á þær.
Golden Rose heimasíðan
hvar er hægt að fá naglalakkið?
ReplyDeleteGolden Rose fæst í Snyrtistofu Grafarvogs (þ.a.m. naglalakkið) og þær vörur sem ég hef prófað frá þessu merki hafa virkað frábærlega ;)
ReplyDeleteHvar ertu? Sakna bloggsins:(
ReplyDelete